Opnunarmót var haldið Laugardaginn 24.maí. Sigld var hefðbundinn leið frá Reykjavík til Hafnarfjarðar.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Sæti Bátur Sigldur tími. Leiðréttur tími Skipstjóri Íslandsbikar
1 Þerna 2:24:40,33 2:17:08 Gunnar Geir Halldórsson 10
2 Lilja 2:24:05,33 2:21:03 Arnar Freyr Jónsson 8
3 Dögun 2:43:42,02 2:21:52 Þórarinn Ásgeir Stefánsson 6
4 Ögrun 2:29:46,64 2:30:12 Guðmundur Gunnarsson 5
5 Sigurvon 2:39:34,77 2:36:00 Ólafur Már Ólafsson 4