rs aero akureyriMikið verður um að vera í mótahaldi á Akureyri á næstu dögum Lokamót kæna -Akureyrarmótið veðrur haldið þann 27. ágúst á Akureyri. Það er Siglingaklúbburinn Nökkvi sem sér um mótið.  Þetta er síðasta kænumót ársins og einstakt tækifæri til að sýna framfari sumarsins.  Landslíðsþjálfari SÍL mun fylgjast með mótinu og meta keppendur til að taka þátt í landsliðsverkefnum í vetur og næsta sumar.

Tilkynningu um keppni er hægt að finna hér