Vegna þess að næstum allar þjóðir velja sitt landslið um mánaðarmótin ágúst/september hafa skipuleggendur ákveðið að fresta mótinu til 15-18 október 2020

Það gæti haft einhver áhrif á þátttakendur frá Íslandi