æfbmót 2019 hulda

Nú um helgina fór fram Æfingabúðamót að loknum mjög vel heppnuðum æfingabúðum, sem SÍL og Brokey héldu saman.

Keppt var í tveimur flokkum, Optimist og opnum flokki. Það voru þó eingöngu Laser-bátar í opna flokknum, en ekki nógu margir til að hægt væri að skipta þeim í sér flokka.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Optimist
                   
nafn keppanda seglanúmer 1. umferð 2. umferð 3. umferð 4. umferð 5. umferð 6. umferð 7. umferð samtals
Ólafur Áki Kjartansson 1 1 1 1 1 1 1 (1) 6
Hrafnkell Stefán Hannesson 101 2 3 3 4 2 (5) 2 16
Árni F. Guðmundsson   3 2 2 2 3 (4) 4 16
Högni Haldórsson 118 4 4 4 3 5 3 (5) 23
Tómas Yngvi Magnússon 107 DNS 6 DNS 6 DNS 6 DNS (6) 4 2 3 27

 

opinn flokkur
                       
nafn keppanda seglanr.   1. umferð 2. umferð 3. umferð 4. umferð 5. umferð 6. umferð 7. umferð samtals
m. brottkasti
Hulda Lilja Hannesdóttir 197660 Radial 2 1 1 2 1 1 1 9 7
Ísabella Sól Tryggvadóttir 187 Radial 3 4 3 4 2 3 2 21 17
Daði Jón 182523 Radial 1 5 5 6 3 2 3.5 25.5 19.5
Hólmfríður Gunnarsdóttir 5 4.7 5 2 4 1 4 6 3.5 25.5 19.5
Ríkharður Daði Ólafsson 209982 Radial 4 3 2 3 6 5 5 28 22
Tara Ósk Markúsdóttir 122 Radial 6 7 7 5 5 7 6 43 37
Marcel Mendez daCosta 162638 Standard 7 6 6 7 9 4 7 46 37
Berglind Rún Traustadóttir 88 4.7 8 9 9 9 9 9 9 62 53