IRCNú er örstutt í að siglingasumarið hefjist og tími kominn til að sækja um forgjöf eða endurnýjun á henni.  Til að endunýja forgjöf þarf að fylla út revalidaion form sem hægt er að finna hér og senda á SÍL This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þeir sem eru að sækja um endurnýjun á forgjöf þurfa aðeins að setja inn breytingar sem orðið hafa á bátnum ef einvherjar hafa verið gerðar. Vegna breytinga á reglum þurfa allir að tilgreina fjölda framsegla og hvort þau séu á rúllu eða stagfest. 

Þeir sem eru að sækja um fogjöf í fyrsta sinn hafi samband við siglingasambandið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við munum aðstoða ykkur við umsóknarferlið.

Nánari upplýsingar um forgjöfina má finna á heimasíður RORC rating. https://ircrating.org/