Úthlutuð Keppnisleyfi 2025
- Details
Dagsetning 29 maí 2025
| Úlfur H. Hróbjartsson | Brokey |
| Hjörtur Sigurðsson | Ýmir |
| Þórarinn Stefánsson | Brokey |
| Jón Þorberg Ólafsson | Brokey |
| Smári Smárason | Ýmir |
| Jóhannes Kristján Sveinsson | Ýmir |
| Aðalsteinn Jens Loftsson | Ýmir |
| Gunnar Haraldsson | Brokey Siglingafélag Reykjavíkur |
| Ólafur Már Ólafsson | Siglingafélag Reykjavíkur - Brokey |
| Árni Friðrik Guðmundsson | Vogur |
| Emil Pétursson | Brokey |
| Elías J Burgos | Ýmir |
| Heimir Halldórsson | Brokey |
| Guðmundur Leó Gunnarsson | Brokey |
| Daníel Ernir | Brokey |
| Veronica Sif Ellertsdóttir | Þytur |
| Tóbý Sól Hermannsdóttir | Þytur |
| Johannes Macrander | Þytur |
| Halldór Gísli Karlsson | Þytur |
| Yrsa Eyþórsdóttir | Þytur |
| Philip M. Rögnvaldsson Krueger | Þytur |
| Lioba Helen Shijo | Þytur |
| Aron Kári Kristjánsson | Þytur |
| Jökull Orri Aríelsson | Þytur |
Mótaskrá 2025
- Details
Mótaskrá 2025 hefur verið sýnd með nýju sniði í ár undir hlekknum DAGATAL
Til glöggvunar þá er hér hefðbundin útgáfa
| Opnunarmót kænur | 24.maí | 25.maí | Þytur | |
| Opnunarmót kjölbátar | 31.maí | 1.jún | Kollafjörður | |
| Kjölbáta klínik | * | 6.jún | 9.jún | Kollafjörður |
| Faxi | 13.jún | 15.jún | Faxaflói | |
| Miðsumarmót- kænur | 21.jún | 22.jún | Þytur | |
| Íslandsmót Straumkayak | 26.júl | Tungufljót | ||
| Íslandsmót ILCA | 25.júl | 27.júl | Skerjafjörður | |
| Íslandsmót Optimist | 8.ágú | 10.ágú | Skerjafjörður | |
| Íslandsmót kjölbáta | 15.ágú | 17.ágú | Skerjafjörður | |
| lokamót kænur | 23.ágú | 24.ágú | Eyjafjörður | |
| Lokamót kjölbáta | 6.sep | 7.sep | Kollafjörður |
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Keppnisleyfi 2025
- Details
Á síðasta Siglingaþingi voru samþykktar breytingar á mótafyrirkomulagi sumarsins. Meðal þess sem ákveðið var er skráning veiting keppnisleyfa frá SÍL til allra þeirra sem hyggjast keppa í siglingum. Keppnisleyfir kostar 1500 krónur og gildir fyrir öll mót sumarsins, hvort sem það eru kænu eða kjölbátakeppnir á vegum SÍL. Upplýsingar um þá sem hafa keppnisleyfi verða birtar á heimasíðu SÍL þannig að þær sú aðgengilegar öðrum keppendum og mótshöldurum. Sótt er um leyfi um hlekkinn hér að neðan.


