Aðeins fjórir bátar voru skráðir til keppni á Opnunarmóti kjölbáta Dögun, Sigurborg, Skeggla  og Ögrun.  Dögun mætti ekki til keppni vegna forfalla og Ögrun steytti á skeri fyrir utan Skjerjafjörð.  Það voru því aðeins þær Skeggla og Sigurborg er luku keppni.

Sæti Bátur sigldur tími leiðréttur tími   Skipstjóri Ísl. bikar
1 Skeggla 2:24:08 2:16:21     10
2 Sigurborg 2:49:11 2:38:30     8
  Ögrun DNF DNF      
  Dögun DNS DNS