Miðsumarmót Kæna var haldið af Siglingaklúbbnum Þyt í Hafnarfirði þann 13. júní siðastliðinn. Keppt var í tveimur flokkum Optimist og Laser Radial.

Úrlsit voru sem hér segir:

Sæti Optimist Félag 1 2 3 4 samtals
1 Þogeir Ólafsson Brokey 1 1 1 1 4
2 Ásgeir Kjartansson Brokey 2 2 2 2 8
3 Andrés Nói Arnarsson Brokey 3 3 3 3 12
4 Bergþór Bjarkason Þytur 4 4 4 5 17
               
Sæti Laser Radial Félag 1 2 3 4 samtals
1 Þorlákur Sigurðsson Nökkvi 1 1 1 1 4
2 Hulda Hannesdóttir Brokey 4 2 2 2 10
3 Tómas Zoëga Ýmir 2 3 3 3 11