Faxaflóamótið var haldið helgina 19-21 júni. Það var Siglingafélagið Brokey sem stóð fyrir mótinu. Siglt var frá Reykjavík til Akranes á föstudegi en á laugardegi voru sigldar nokkrar umferðir fyrir Akranes og loks var siglt til baka til Reykjavikur á sunnudeginum.

Úrslit urður eftirfarandi

Sæti Bátur Skipstjóri Félag Umferð 1 Umferð 2 Umferð 3 Umferð 4 Stig
1 Skegla Gunnar Geir Halldórsson Þytur 1 1 1 2 5
2 Sigurborg   Ýmir 2 4 4 1 11
3 Lilja Arnar Freyr Jónsson Brokey 6 2 2 3 13
4 Aquarius Halldór Jörgensson Brokey 3 3 3 4 13
5 Ögrun Guðmundur Brokey 4 5 5 5 19
6 Ásdís   Brokey 5 6 6 6 23
7 Sigurvon Ólafur Már Ólafsson Brokey (DNF)8 (DNS)8 (DNS)8 (DNS)8 32