opn kæna2018

Opnunarmót kæna 2018 var haldið laugardaginn 26. maí í frekar leiðinlegu veðri sem eflaust hafði áhrif á þátttöku. Fimm keppendur mættu til leiks og sigldu fjórar umferðir í rigningu og kulda.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. Dagur Tómas Ásgeirsson, Brokey
2. Magnús Bjarki Jónsson, Þyt
3. Hulda Lilja Hannesdóttir, Brokey

Hér má svo finna nánari úrslit