20180602 135638

Laugardaginn 2. júní hélt Siglingafélag Reykjavíkur - Brokey árlegt mót sitt í tilefni af Hátíð hafsins. Að venju sá Landhelgisgæslan um að ræsa keppendur með fallbyssuskothríð.

Úrslit urðu eftirfarandi:

bátur  félag forgjöf sigldur tími leiðréttur tími sæti
Dögun Brokey 0,838 01:10:58 00:59:28 1
Besta  Brokey 0,941 01:03:34 00:59:49 2
Ögrun Brokey 0,999 01:04:08 01:04:04 3
Sigurborg Ýmir 0,931 01:09:29 01:04:41 4