865 thytur2

Opnunarmót kjölbáta 2019 var haldið laugardaginn 25. maí og að venju var það Þytur, siglingaklúbbur Hafnarfjarðar sem hélt mótið.

Sigurvegari var Sif frá Ými, Kópavogi. Sex bátar voru skráðir til keppni, en tveir bátar voru ekki gjaldgengir þar sem þeir voru ekki með gilda forgjöf.

bátur forgjöf sigldur tími leiðréttur tími sæti
Sif  0,939 02:11:19 02:03:18 1
Sigurborg 0,930 02:15:18 02:05:50 2
Dögun 0,838 02:35:03 02:09:56 3
Ásdís 0,821 03:09:12 02:35:20 4
Ögrun DSQ      
Ísmolinn DNC