Laugardaginn 15. júní fór fram Miðsumarót í kænusiglingum og var það Ýmir - siglingaklúbbur Kópavogs sem sá um mótið að þessu sinni.

Keppt var í opnum flokki með forgjöf og urðu úrslit eftirfarandi:

nafn félag bátur úrslit
Hulda Hannesdóttir Brokey Laser Radial 1
Ríkharður Ólafsson Ýmir Laser Radial 2
Tara Ósk Markúsdóttir Brokey Laser Radial 3
Berglind Rún Traustadóttir Þytur Laser 4.7 4
Marcel Mendez da Costa Brokey Laser Standard 5