Siglingasamband Íslands

 

                   Center Hotels P B 3

      Styður við siglingar á Íslandi

 

WS logo 2016

logo eurosaf 366x366 400x400

 

isi

 

lotto merki_rgb_sm

Isl getspa_rgb_SM

 

Valmynd

  • Forsíða
  • Um SÍL
  • Dagatal
  • Fréttir
  • Mótahald
  • Fræðsla og þjálfun
  • Siglingafélög
  • English

Siglingasamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
tel: (+354) 514 4210
sil@silsport.is

Siglingasamband Íslands notar ekki vafrakökur

Úrslit áramót

Details
Created: 06 January 2026

aramot4Áramótið fór fram í ár hitastig var yfir frostmarki og enginn ís á Fossvogi. Alls voru sjö bátar skráði til leiks allt frá Optimist upp í RS Quest og sigldar voru tvær umferðir áður en vindurinn hvarf. Sigurvegari mótsisn var Eilas Burgos á Ilca 6 en í öðru sæti var Guðmundur Leo á Optimist. Sigurður Haukur Birgisson var í þriðja sæti.

Nánari úrslit 

Áhöfn   Bátur Forgjöf U1 U2 Stig Sæti
Elías Burgos Ýmir ILCA 6 1154 1 1 2 1
Guðmundur Leo Brokey Optimist 1631 2 2 4 2
Sigurður Haukur ILCA 6 Ýmir ILCA 6 1154 3 3 6 3
Þorsteinn Aðalsteinsson Ýmir RS ZEST 1260 5 4 9 4
Úlfur Hróbjartsson Brokey RS Aero 7 1063 4 6 10 5
Daníel og Íslefur Friðrikssynir Ýmir RS QUEST 1110 6 5 11 6
Þór Fliering Ýmir+ RS ZEST 1260 7 7 14 7

Lokahóf SÍL 2025

Details
Created: 08 October 2025

SIL insigniaHið árlega lokahóf SÍL verður haldið á Sky Bar þann 18. október klukkan 1900. Gleðin verður í fyrirrúmi þegar við lítum til baka yfir gott siglingasumar. Verð fyrir steikarhlaðborð er kr 7500,- á mann.

Veitt verða verðlaun fyrir frammistöðu á árinu og þar á meðal Siglingafólk ársins 2025 hægt er að skila inn tilnefningum á eftirfarandi vefslóð https://forms.gle/G9scHGeNn2qZoeuL7  allir sem tóku þátt í kepnnum sumarsins eru gjaldgengir.

Það er ÁRÍÐANDI að þeir sem ætla sér að koma að þeir skrái sig sem fyrst til undirbúningur gangi vel fyrir sig. Skráning fer fram hér. https://forms.gle/mfUwxKgEoXieFgcs6 

Hallar að hausti

Details
Created: 05 September 2025

535437881 10228542932864726 6219893527468965929 n

Þann 6. September fer fram lokamót kjölbáta sem er síðasta keppni í mótaröðum SÍL þetta sumarið. Þar ræðst hvaða áhöfn vinnur Íslandsbikarinn í ár.

Heilt yfir hefur mótahald gengið vel með nýju fyrirkomulagi en enn er rúm til að gera betur Síl hefur haft umsjón með keppnum í samvinnu við siglingarfélögin og hugmyndin var að félögin myndu nýta keppnina til að búa til viðburð innan hvers félags. Nýtt kerfi var innleitt við upplýsingagjöf fyrir mót og reyndist það vel.  Búið er að krýna Íslandsmeistara í flestum flokkum í Optimist var Heimir Halldórsson Brokey Íslandsmeistari, Hrafnkell Stefán Hannesson Brokey varð íslandsmeistari í Ilca 7 og Hólmfríður Gunnarsdóttir Brokey í Opnum flokki.  Íslandsmeistari kjölbáta varð áhöfnin á Írisi úr Siglingafélagi Reykjavikur Brokey.

Úrslit þeirra móta ársins má finna hér.

islm Opt

Guðmundur Gunnarsson Heimir Halldórsson og Lioba Helen Shijo (fhtv) skiipuðu þrjú efstu sætin á Íslandmeistaramóti Optimist.

islm k I7

Sigurður Haukur Birgisson, Hrafnkell Stefán Hannesson og Björn Thor Stefánsson voru efstir í ILCA 7

opinn fl

Daníel Ernir Gunnarsson, Hólmfríður Gunnarsdóttir og Eilias Burgos  sigurvergarar á Íslandsmóti í Opmun flokki

islm kjb

Áhöfnin á Írisi  þeir Óskar Gunnarsson Sigurður Magnússon Jón Orri Aronsson og  Aron Árnason

Íslandsmeistaramót kæna 1 2025

Details
Created: 13 July 2025

SIL negTilkynning um keppni hefur verið birt á upplýsingassíðu mótsins. Fyrra Íslandsmót kæna er ætlað ILCA, RS Aero, Finn og svipuðum bátum auk tveggja manna kæna. Mótið verður haldið í Skerjafirði og innfjörðum dagana 25.-27. júlí.

 

Page 1 of 59

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • ...
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • You are here:  
  • Home

Back to Top

© 2026 Siglingasamband Íslands