Íslandsmót Kæna 2022 tilkynning um keppni
- Details
Islandsmót kæna verður haldið af Siglingaklúbbnum Þyt í Hafnarfirði dagana 4.-6. ágúst. Skráning fer frá hjá Þyt. Nánari upplýsingar um mótið og tímasetningar má finna í HÉR
Æfingabúðamót Tilkynning um keppni
- Details
Í tengslum við æfingabúðir SÍL í Suðurnesjabæ verður haldið æfingabúðamót föstudaginn 1 júlí og Laugardaginn 2. júlí. Gert er ráð fyrir þátttöku allra þeirra sem skráðir eru á æfingabúðir og þurfa þeir ekki að skrá sig sérstaklega
Skráningarfrestur fyrir æfingabúðir rennur út 20 júní.
- Details
Eins og greint hefur verið frá verða Æfingabúðir SÍL haldnar í Reykjanesbæ þetta árið. Undirbúningru er langt kominn og Íslandsvinurinn Tom Wilson verður okkur innan handar í ár.
Skráning fer fram með því að senda nafn þátttakenda, félag og upplýsingar um greiðanda á sil(at)silsport.is -
Skráningu lýkur þann 20 júní 2022
Upplýsingar um skráningu, gistingu og aðstöðu er að finna á hlekknum hér á eftir Æfingabúðir
Miðsumarmót kæna
- Details
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á Miðsumarmót Kæna sem fram fer á Skerjafirðinum um helgina. Hægt er að nálgast tilkynningu um keppni hér
Page 11 of 54