Faxaflóamótið var haldið helgina 19-21 júni. Það var Siglingafélagið Brokey sem stóð fyrir mótinu. Siglt var frá Reykjavík til Akranes á föstudegi en á laugardegi voru sigldar nokkrar umferðir fyrir Akranes og loks var siglt til baka til Reykjavikur á sunnudeginum.

Úrslit urður eftirfarandi

Sæti Bátur Skipstjóri Félag Umferð 1 Umferð 2 Umferð 3 Umferð 4 Stig
1 Skegla Gunnar Geir Halldórsson Þytur 1 1 1 2 5
2 Sigurborg   Ýmir 2 4 4 1 11
3 Lilja Arnar Freyr Jónsson Brokey 6 2 2 3 13
4 Aquarius Halldór Jörgensson Brokey 3 3 3 4 13
5 Ögrun Guðmundur Brokey 4 5 5 5 19
6 Ásdís   Brokey 5 6 6 6 23
7 Sigurvon Ólafur Már Ólafsson Brokey (DNF)8 (DNS)8 (DNS)8 (DNS)8 32

Miðsumarmót Kæna var haldið af Siglingaklúbbnum Þyt í Hafnarfirði þann 13. júní siðastliðinn. Keppt var í tveimur flokkum Optimist og Laser Radial.

Úrlsit voru sem hér segir:

Sæti Optimist Félag 1 2 3 4 samtals
1 Þogeir Ólafsson Brokey 1 1 1 1 4
2 Ásgeir Kjartansson Brokey 2 2 2 2 8
3 Andrés Nói Arnarsson Brokey 3 3 3 3 12
4 Bergþór Bjarkason Þytur 4 4 4 5 17
               
Sæti Laser Radial Félag 1 2 3 4 samtals
1 Þorlákur Sigurðsson Nökkvi 1 1 1 1 4
2 Hulda Hannesdóttir Brokey 4 2 2 2 10
3 Tómas Zoëga Ýmir 2 3 3 3 11

Opnunarmót Kæna var haldið sunnudaginn 31 maí og var það Siglingafélagið Ýmir sem sá um mótið. Nær allir keppendur komu úr Siglingafélagi Reykjavíkur Brokey en einn keppandi kom frá Ými. Úrslit urðu eftirfarandi:

Sæti Optimist Félag Bátur 1. umf 2.umf Samtals
1 Þorgeir Ólafsson Brokey Optimist 1 1 2
2 Andrés Nói Arnarson Brokey Optimist 2 2 4
3 Atli Gauti Ákason Brokey Optimist 3 3 6
             
Sæti Opinn flokkur Félag Bátur 1. umf 2.umf Samtals
1 Hulda Lilja Hannesdóttir Brokey Laser R 2 1 3
2 Dagur Tómas Ásgeirsson Brokey Laser R 1 2 3
3 Tómas Zoega Ýmir Laser R 3 3 6
4 Ólafur Már Ólafsson Gunnar Hlynur Úlfarsson Brokey T Argo 4 4 8

Aðeins fjórir bátar voru skráðir til keppni á Opnunarmóti kjölbáta Dögun, Sigurborg, Skeggla  og Ögrun.  Dögun mætti ekki til keppni vegna forfalla og Ögrun steytti á skeri fyrir utan Skjerjafjörð.  Það voru því aðeins þær Skeggla og Sigurborg er luku keppni.

Sæti Bátur sigldur tími leiðréttur tími   Skipstjóri Ísl. bikar
1 Skeggla 2:24:08 2:16:21     10
2 Sigurborg 2:49:11 2:38:30     8
  Ögrun DNF DNF      
  Dögun DNS DNS