IMG 3537 2Íslandsmótum í siglinum lauk nú um helgina þegar keppni lauk í Íslandsmeistaramóti Kjölbáta sem haldin var af Þyt í Hafnarfirði.  Íslandsmeistaramót kæna var haldið af Siglingafélaginu Brokey á Skerjafirði helgina áður og Íslandsmeistarara urðu 

Veronica Sif Ellertsdóttir Þyt í Optimist

Þorlákur Sigurðsson Nökkva í ILCA 6

Aðalstein Jens Loftssson Ými í Opnum flokki.

Áhöfnin á Írisi Brokey varð íslandmeistari á Kjölbátum.

Nánari úrslit má sjá hér 

Optimist

Ilca 6

Opinn flokkur

Kjölbátar