Sökum veðurs hefur verið ákveðið að halda ekki Ljósanætur keppni til Keflavíkur.  Veðurspá gerir ráð fyrir suð-vestan14-16 metrum á sekúndu sem aðstandendur keppninnar telja of mikinn vind til að keppa í.

Við þökkum þeim sem sýndu keppninni áhuga 

Keppnisstjórn