Vegna COVID-19 takmarkana á keppnishaldi  getum við ekki haldið opnunarmót kjölbáta á auglýstri dagsetningu í keppnisalmanaki sjá nánar á heimasíðu ÍSÍ

https://www.isi.is/um-isi/covid-19-og-ithrottahreyfingin/

Allt barnastarf getur hafist þ.e. kennsla, æfingar og keppni barna á grunnskólaaldri

Keppni unglinga og fullorðinna er ennþá háð því 2m reglu

Æfingar unglinga og fullorðinna geta hafist með þeim takmörkunum sem eru nefndar á heimasíðu ÍSÍ

Skipuleggendur  Hátíðar hafsins hafa aflýst þeirri hátið

Unnið er að því að unnt verði að halda opnunarmót kjölbáta 6. júní

 

sillogoSiglingaþing SÍL 2020 verður haldið á morgun 22. febrúar. Meðal þess sem fjallað verður um á þinginu er ný afreksstefna sem gilda mun til ársins 2025. Nýja stefnan er unnin samkvæmt nýrri reglugerð um afrekssjóð og flokkun sérsambanda. Reglugerð um afrekssjóð má finna á heimasíðu ÍSÍ eða hér. Ársskýrsla SÍL sem lögð verður framm á þinginu er einnig kominn á vef sambandsins og má finna hér ásamt eldir ársskýrslum.

IRCOpnað hefur verið fyrir umsóknri um IRC forgjöf hjá SÍL fyrir árið 2020. Umsækjendum er bent á að sækja um sem fyrst og tilkynna um allar breytingar sem kunna að hafa verið gerðar á bátunum í vetur. Til að sækja um forgjöf fyrir árið 2020 þarf að fylla út umsóknareyðublað sem er að finna hér og senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ef þið eigið í vandræðum eða þurfið frekari upplýsingar endilega hafið samband við skrifstofu SÍL með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Áramót 2019     Forgöf 1 umr1 Sæti 2 umr2 Sæti samanl
Brokey Tara Ósk Markúsdóttir Laser Radial 209982 1145 0:13:49 0:12:04 2 0:16:50 0:14:42 1 3
Brokey Hulda Hannesdóttir Laser Radial 209966 1145 0:13:27 0:11:45 1 0:18:24 0:16:04 3 4
Brokey Gunnar Haraldsson Laser 162626 1099 0:14:17 0:13:00 5 0:16:48 0:15:17 2 7
Brokey Hólmfríður Gunnarsdóttir  Laser 4.7 5 1207 0:15:23 0:12:45 3 0:19:30 0:16:09 4 7
Brokey Markús Pétursson Laser 162686 1099 0:14:02 0:12:46 4 0:18:10 0:16:32 5 9
Brokey  Árni Friðrik Guðmundsson og Ólafur Áki Kjartansson Topper Topaz   1251 0:17:57 0:14:21 8 0:21:07 0:16:53 6 14
Ýmir Þór Örn Flyering Laser Radial 209975 1145 0:15:47 0:13:47 7 0:19:30 0:17:02 7 14
Ýmir Tómas Zoega Laser Radial   1145 0:15:07 0:13:12 6 0:20:07 0:17:34 8 14