Í dag verður haldið 51. Siglingaþing SÍL. Þingið verður með hefðbundum hætti og haldið í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Skýrsla stjórnar liggur fyrir og er hægt að nálgasthana hér.  Það er ekki margt sem liggur fyrir þinginu, fjallað verður um mótaskrá komandi sumars og drög að næsta sumri lSiglingaþing23 2ögð. Ein lagabreyting liggur fyrir og um að fella út ákvæði um merki SÍL úr lögum. Nánar veðrur fjallað um þingið eftir að því er lokið og samþykktir ligga fyrir.