Siglingasamband Íslands

 

                   Center Hotels P B 3

      Styður við siglingar á Íslandi

 

WS logo 2016

logo eurosaf 366x366 400x400

 

isi

 

lotto merki_rgb_sm

Isl getspa_rgb_SM

 

Valmynd

  • Forsíða
  • Um SÍL
  • Dagatal
  • Fréttir
  • Mótahald
  • Fræðsla og þjálfun
  • Siglingafélög
  • English

Siglingasamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
tel: (+354) 514 4210
sil@silsport.is

Siglingasamband Íslands notar ekki vafrakökur

IRC forgjafir 2016

Details
Created: 14 March 2016

IRCOpnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir forgjöf kjölbáta 2016.  Að vanda eru þetta IRC forgjafir gefnar út af RORC í Bretlandi.  Til að sækja um forgjöf þarf að fylla út viðeigandi eyðublað sem er að finnna á hlekkjum hér að neðan og senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  Nánar upplýsingar um umsóknir má finna á heimasíðu IRC. Ársrit IRC er einnig komið skrifstofu SÍL og þeir sem óska eftir því að fá eintak sent, geta sent beiðni þess efnis á netfangið hér að ofan.

Umsóknareyðublöð er að finna á hlekkjum hér að neðan

Endurnýjun  forgjafar (aðeins ef bátur hefur haft gilda forgjöf á árunum 2011-215)

Ný forgjöf (ath: skráin er þjöppuð)

Siglingaþing 2016

Details
Created: 22 February 2016

sílþing2106Nú um helgin fór fram 43. Siglingaþing Siglingasambands Íslands. Þingið gekk vel og hratt fyrir sig ofg fá átaka mál sem lágu fyrir því.

Samþykkt var mótaskrá fyrir 2016 og fyrir 2017 einngi sem lögð voru fyrir þingið ný kappsiglingafyrirmæli SÍL sem munu birtast fyrir sumarið.

Á þinginu var kosinn nýr formaður Jón Pétur Friðriksson auk þess sem ný stjórn var kosin:Arnar Freyr Birkisson, Kjartan Sigurgeirsson, Ólafur Már Ólafsson

og Kristján Sigurgeirsson. Varamenn voru kosnir Andri Þór Arinbjarnarsson, Martin Swift og Úlfur H. Hróbjartsson

 

SIGLINGAÞING 2016

Details
Created: 08 January 2016

sillogo43. þing Siglingasambands Íslands verður haldið laugardaginn 20. febrúar n.k. Þingið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og verður sett kl. 12:00.

Dagskrá verður samkvæmt 4. grein laga sambandsins.

Tillögur um lagabreytingar og málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skal tilkynna stjórn SÍL bréflega minnst 3 vikum fyrir þingið.

Að venju munu kosningar til stjórnar fara fram á þinginu og eru þeir sem vilja taka þátt í stjórnarstörfum beðnir um að bjóða sig fram við stjórn SÍL á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Einnig verður kosið um formann en Úlfur Hróbjartsson mun ekki gefa kost á sér til frekari formennsku og verður því spennandi að vita hver tekur við af honum.

Viðurkenningar á Uppskeruhátið SÍL

Details
Created: 02 November 2015

sillogoNú um helgina fór fram Uppskeruhátið SÍL 2015.  Góð stemmning var í félagsheimili Þyts í Hafnarfirði þar sem hófið fór fram. Veittar voru viðkenningar fyrir frammistöðu á árinu. Íslandsbikarinn hlaut áhöfnin á Skegglu fyrir góða frammistöðu í sumar, en Skegla sigraði á öllum stigamótum til Íslandsbikars í sumar og var því með fullt hús stiga eftir sumarið.

Read more: Viðurkenningar á Uppskeruhátið SÍL

Page 50 of 57

  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • You are here:  
  • Home

Back to Top

© 2025 Siglingasamband Íslands