Siglingaþing 2020
- Details
Boðað hefur verið til 47. Siglingaþings SÍL Laugardaginn 22. febrúar n.k. Þingið fer fram í Sal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og verður sett kl. 12:00. Dagskrá verður samkvæmt 4. grein laga sambandsins. Fulltrúar á þingi koma úr röðum aðildafélaga SÍL og hefur hvert félag rétt á að senda 3 fulltrúa. Þeir sem áhuga hafa á að koma tillögum á framfæri á þingið er bent á að hafa samband við tillögubæra fundarmenn/félög skv. 3. grein laga sambandsins. Tillögur um lagabreytingar og málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skal tilkynna stjórn SÍL bréflega minnst 3 vikum fyrir þingið.
úrslit í áramóti 2019
- Details
Áramót 2019 | Forgöf | 1 | umr1 | Sæti | 2 | umr2 | Sæti | samanl | |||
Brokey | Tara Ósk Markúsdóttir | Laser Radial | 209982 | 1145 | 0:13:49 | 0:12:04 | 2 | 0:16:50 | 0:14:42 | 1 | 3 |
Brokey | Hulda Hannesdóttir | Laser Radial | 209966 | 1145 | 0:13:27 | 0:11:45 | 1 | 0:18:24 | 0:16:04 | 3 | 4 |
Brokey | Gunnar Haraldsson | Laser | 162626 | 1099 | 0:14:17 | 0:13:00 | 5 | 0:16:48 | 0:15:17 | 2 | 7 |
Brokey | Hólmfríður Gunnarsdóttir | Laser 4.7 | 5 | 1207 | 0:15:23 | 0:12:45 | 3 | 0:19:30 | 0:16:09 | 4 | 7 |
Brokey | Markús Pétursson | Laser | 162686 | 1099 | 0:14:02 | 0:12:46 | 4 | 0:18:10 | 0:16:32 | 5 | 9 |
Brokey | Árni Friðrik Guðmundsson og Ólafur Áki Kjartansson | Topper Topaz | 1251 | 0:17:57 | 0:14:21 | 8 | 0:21:07 | 0:16:53 | 6 | 14 | |
Ýmir | Þór Örn Flyering | Laser Radial | 209975 | 1145 | 0:15:47 | 0:13:47 | 7 | 0:19:30 | 0:17:02 | 7 | 14 |
Ýmir | Tómas Zoega | Laser Radial | 1145 | 0:15:07 | 0:13:12 | 6 | 0:20:07 | 0:17:34 | 8 | 14 |
Vegna Íslandsmóts 2019
- Details
Af gefnu tilefni hefur farið fram ítarleg skoðun á framkvæmd Íslandsmóts kjölbáta 2019. Rýnt hefur verið í lög, reglugerðir og gögn er málið varða og leitað álits, m.a. hjá ÍSÍ. Niðurstaðan er sú að ekkert gefur tilefni til annars en að líta svo á að Íslandsmótið hafi farið fram og, í samræmi við verðlaunaafhendingu í lok mótsins, sé Íslandsmeistari í siglingum kjölbáta árið 2019 áhöfnin á Bestu. Silfurverðlaunin hlýtur Sigurvon og Dögun hneppir bronsið.
Frá formanni SÍL
- Details
Page 31 of 55