Vegna þess að nú erum við með þá stöðu að ekki tókst að sigla Íslandsmót á kænum á auglýstri helgi og það tókst heldur ekki að sigla nema 2 umferðir á Íslandsmóti á kjölbátum á auglýstri helgi, þá hef ég beðið Jón Pétur Friðriksson starfsmanni SÍL að fara yfir hvað beri að gera í þessum málum og hann er með heimild til að óska eftir aðstoð frá ÍSÍ um hvað beri að gera. Ég mundi hvorki vilja vera í þeirri stöðu að vinna eða tapa titli á grunni tveggja umferða nema að óvilhallir aðilar hafi kannað réttmæti þess.

Úlfur Hróbjarsson fékk gullmerki SÍL á 46 Siglingaþingi

Úlfur

 

 

52532796 2326820347329285 3532990984738570240 n

Á nýafstöðnu siglingaþingi sem var það 46. í röðinni var kjörinn nýr formaður Aðalsteinn Jens Loftsson.

Í stjórn voru kjörnir Áki Guðni Karlsson, Gunnar Geir Halldórsson, Ragnar Hilmarsson og Sigurjón Magnússon. Varamenn voru kjörnir Guðmundur Benediktsson, Marcel Mendes da Costa og Rúnar Þór Björnsson. Skoðurnarmenn reikninga voru kjörnir Gunnar Haraldsson og Ólafur Már Ólafsson.

Ársskýrslu SÍL má finna hér

Stjórn SÍL vill vekja athygli á að unnt er að sækja um styrki til að fara á mót. Senda skal umsóknir á netfang SÍL

stormur

Opnunarmóti kjölbáta 2018 sem halda átti í dag, laugardaginn 19. maí 2018, hefur verið frestað um óákveðin tíma vegna veðurs. Keppendur eru beðnir að fylgjast með vefsíðu Þyts fyrir nánari upplýsingar.

Subcategories