Uppskeruhátíð 2014
- Details
Uppskeruhátíð SÍL verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Laugardal- laugardaginn 15.nóvember klukkan 1900 - Árið verður gert upp og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu á árinu.
Hlaðborð innifalið í verði og drykkjarföng verða seld á vægu verði- Aðgangseyrir er 4500kr sem greiðast við innganginn. Skráið ykkur sem allra fyst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - lokað verður á skráningar fimmtudagskvöld 13.nóvember.
Æfingabúðir Sauðárkróki
- Details
Nú styttist óðfluga í æfingabúðirnar á Sauðárkróki. Félagar í Siglingaklúbbnum Drangey standa í undirbúningi fyrir komu kænusiglara allstaðar af á landinu. Einn erlendur þjálfari verður í við Búðirnar og það er Bernard Gali frá Spáni en hann hefur undarfanra vikur starfað sem þjálfari hjá Siglingafélaginu Nökkva á Akureyri
Nánar um æfingabúðir mat gistingu og aðstöðu má finna hér
Subcategories
Page 9 of 9