Úrslit Hátíð hafsins 2021

 

Bátur Skipstjóri Forgjöf Tími Leiðréttur tími Stig
Sigurborg Smári Smárason 0,924 02:21:10 02:10:26 1
Ísamolinn Gunnar Geir Haldórsson 0,975 02:14:19 02:10:58 2
Íris Aron Árnason 0,888 02:30:11 02:13:22 3
Dögun Þórarinn Stefánsson 0,839 02:41:53 02:15:49 4
Sif Ólafur Bjarnason 0,939 02:28:52 02:19:47 5
Besta Baldvin Björgvinsson   DNS   7
bátur félag forgjöf áhöfn St 1 lrt1 sæti st2 lrt2 sæti st3 lrt3 sæti Sæti
ILCA 6 Þytur 1147 Tara Ósk Markúsdóttir  0:18:32 0:16:09 1 0:17:25 0:15:11 1 0:20:04 0:17:30 1 1
ILCA 6 Ýmir 1147 Haukur Birgisson 0:23:09 0:20:11 5 0:17:37 0:15:22 3 0:20:05 0:17:31 2 2
Europe Ýmir 1141 Þorsteinn Aðalsteinsson 0:22:15 0:19:30 3 0:18:57 0:16:36 4 0:23:34 0:20:39 4 3
Wayferer Þytur 1102 Markús Elvar Pétursson Tómas Ingi Victorsson  0:21:51 0:19:50 4 0:18:23 0:16:41 5 0:22:04 0:20:01 3 4
ILCA 4.7 Brokey  1208 Kirill Zolotuskiy 0:25:14 0:20:53 6 0:18:24 0:15:14 2 0:25:19 0:20:57 5 5
ILCA 4.7 Ýmir 1208 Elías Burgos 0:29:55 0:24:46 7 0:22:59 0:19:02 6 0:26:09 0:21:39 6 6
RS QUEST Ýmir 1110 Sigríður Guðmunda Ólafsdóttir Sóley Raymondsdóttir 0:21:30 0:19:22 2 DSC * 9 DSC   9 7
Optimist Þytur 1642 Kjartan Christiansson  0:47:45 0:29:05 8 DSC * 9 DSC   9 8
Optimist Þytur 1642 Valtýr Leó Ólafsson DSC * 9 DSC * 9 DSC   9 9

 

Optimist 

1. sæti Marek, Þytur 

2. sæti Högni Halldórsson, Brokey 

3. sæti Jóhannes Andreas Þytur

Rs. Tera 

1. sæti Magdalena Sulova, Nökkvi 

2. sæti Þórhildur, Nökkvi 

3. sæti Gísli Jóhannsson, Nökkvi  

Rs Feva 

1. sæti Mahut Matharel og Snædís Brynja Traustadóttir, Nökkva 

2. sæti Benedikt Orri Árnason og Elias Joaquin Burgos, Ýmir 

3. sæti Helga Haraldsdóttir og Hólmfríður Haraldsdóttir, Ýmir

Laser Radial 

1. sæti Hólmfríður Gunnarsdóttir, Brokey 

2. sæti Þorlákur Sigurðsson, Nökkvi 

3. sæti Hulda Lilja Hannesdóttir Brokey

Opin flokkur 

1. sæti Aðalsteinn Jens Loftsson Ýmir 

2. sæti Markús Pétursson, Þytur

Í flokki Optim­ist urðu úr­slit þau að Högni Hall­dórs­son varð í 3. sæti, Ólaf­ur Áki Kjart­ans­son í 2. sæti en Hrafn­kell Stefán Hann­es­son varð Íslands­meist­ari. Þeir keppa all­ir fyr­ir Sigl­inga­fé­lag Reykja­vík­ur –  Brokey.

 

Í Laser Radial varð Tara Ósk Markús­dótt­ir, Þyt í Hafnar­f­irði, í 3. sæti, Ísa­bella Sól Tryggva­dótt­ir, Nökkva á Ak­ur­eyri, í 2. sæti en Íslands­meist­ari varð Þor­lák­ur Sig­urðsson, einnig úr Nökkva frá Ak­ur­eyri.

 

Úrslit í opna flokkn­um urðu þau að Aðal­steinn Jens Lofts­son frá Ými í Kópa­vogi varð í 3. sæti, Árni Friðrik Guðmunds­son úr Brokey í 2. sæti en Íslands­meist­ari í opn­um flokki varð Hólm­fríður Kol­brún Gunn­ars­dótt­ir, einnig úr Brokey.