Laugardaginn 15. júní fór fram Miðsumarót í kænusiglingum og var það Ýmir - siglingaklúbbur Kópavogs sem sá um mótið að þessu sinni.

Keppt var í opnum flokki með forgjöf og urðu úrslit eftirfarandi:

nafn félag bátur úrslit
Hulda Hannesdóttir Brokey Laser Radial 1
Ríkharður Ólafsson Ýmir Laser Radial 2
Tara Ósk Markúsdóttir Brokey Laser Radial 3
Berglind Rún Traustadóttir Þytur Laser 4.7 4
Marcel Mendez da Costa Brokey Laser Standard 5

 

Nú um helgina fór fram Faxaflóamót 2019. Keppt var þrjá daga, föstudag til sunnudags í afskaplega hagstæðu veðri, en sólin skein á keppendur.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Faxaflóamót 2019 úrslit

brokeylogo

Á Hátíð hafsins hélt Brokey að venju siglingamót sem Landhelgisgæslan ræsti með dúndrandi skothríð. Fjórir bátar tóku þátt og urðu úrslit eftirfarandi:

bátur félag forgjöf sigldur tími leiðréttur tími sæti
Besta Brokey 0,940 01:01:19 00:57:38 1
Sigurborg Ýmir 0,930 01:02:37 00:58:14 2
Dögun Brokey 0,838 01:10:45 00:58:44 3
Sigurvon Brokey 0,938 01:03:56 00:59:58 4

865 thytur2

Opnunarmót kjölbáta 2019 var haldið laugardaginn 25. maí og að venju var það Þytur, siglingaklúbbur Hafnarfjarðar sem hélt mótið.

Sigurvegari var Sif frá Ými, Kópavogi. Sex bátar voru skráðir til keppni, en tveir bátar voru ekki gjaldgengir þar sem þeir voru ekki með gilda forgjöf.

bátur forgjöf sigldur tími leiðréttur tími sæti
Sif  0,939 02:11:19 02:03:18 1
Sigurborg 0,930 02:15:18 02:05:50 2
Dögun 0,838 02:35:03 02:09:56 3
Ásdís 0,821 03:09:12 02:35:20 4
Ögrun DSQ      
Ísmolinn DNC      

Siglingaklúbburinn Þytur hélt Miðsumarmót kæna laugardaginn 9. júní.

Alls tóku þátt 14 keppendur á 14 bátum: 4 á optimist, 6 á Laser Radial, 3 á Laser 4,7 og 1 á Finn.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Optimist: 1. sæti Ólafur Áki Kjartansson, Brokey, 2. sæti Hólmfríður Gunnarsdóttir, Brokey, 3. sæti Hjalti Bjarni Bjarnason, Brokey.

Laser Radial:  1. sæti Dagur Tómas Ásgeirsson, Brokey, 2. Sæti Hulda Lilja Hannesdóttir, Brokey, 3. sæti Ásgeir Kjartansson, Brokey.

Opinn Flokkur: 1. sæti Ísabella Sól Tryggvadóttir, Laser 4.7, Nökkva, 2. sæti Magnús Bjarki Jónsson, Laser 4.7, Þyt, 3. sæti Rúnar Steinssen, Finn, Þyt

Nánari upplýsingar um heildarúrslit, einstakar umferðir o.þ.h. má finna á vefsíðu Þyts.