Siglingasamband Íslands

 

                   Center Hotels P B 3

      Styður við siglingar á Íslandi

 

WS logo 2016

logo eurosaf 366x366 400x400

 

isi

 

lotto merki_rgb_sm

Isl getspa_rgb_SM

 

Valmynd

  • Forsíða
  • Um SÍL
  • Dagatal
  • Fréttir
  • Mótahald
  • Fræðsla og þjálfun
  • Siglingafélög
  • English

Siglingasamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
tel: (+354) 514 4210
sil@silsport.is

Siglingasamband Íslands notar ekki vafrakökur

Kappsiglingareglur 2025-28

Details
Created: 10 March 2025

9781912724291 500x

Nýjar kappsiglingareglur tóku gildi nú um áramótin. 

Námskeið fyrir siglingamenn verður haldið helgina 15-16. mars undir handleiðslu Aðalsteins Jens Loftssonar.   Námskeiðið fer fram í húsakynnum Ýmis í Kópavogi. hefst klukkan 10 laugardaginn 15 mars.

Námskeiðs verð er ISK 12500 og felur í sér veitingar og hádegis snarl.

Þeir sem hafa hug á að taka þátt í keppnum í sumar eru hvattir til að skrá sig á námskeiðið á skráningarsíðu SÍL 

IRC forgjafir 2025

Details
Created: 06 March 2025

IRC logo 2023 300Búið er að opan fyrir umsóknir fyrir forgjafi 2025. Þeir sem voru með með forgjöf á síðasta ári fá umsóknar eyðublað sent í tölvupósti og þeir sem hafa huga á að fá sér forgjöf fyrir sumarið hafið sambandi við SÍL með tölvupósti þar sem fram kemur nafn umsóknar aðila og nafn og gerð báts. 

 

Siglingaþing 2025

Details
Created: 21 February 2025

SIL einf

 

Siglingaþing verður haldið á morgun í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fulltrúar frá Siglingafélögunum koma til fundar og fara yfir árið og marka stefnuna fyrir næsta ár. 

Nokkuð liggur eftir síðustu stjórn og er hægt að kynna sér það nánar í skýrslur stjórnar sem hægt er að nálgast hér.

Áramót Ýmis - svalasta keppni ársins?

Details
Created: 20 December 2024

82088c5a44a7854766af62b32e84e36cSvalasta keppni ársins er án efa Áramót Ýmis keppnin veðrur þann 31. des ef veður og ísar leyfa. Gestum og gangandi verður boðið upp á kaffi kakó og með því frá klukkan 10 um morgunin.  Skipstjórafundur verður klukkan 1200 og keppnin undir stjórn Aðalsteins Jens Lofstssonar.  

Tilkynningu um keppni má finna hér

 

Page 2 of 57

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • ...
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • You are here:  
  • Home

Back to Top

© 2025 Siglingasamband Íslands